Íslenskir og danskir tónar í París 13., 14. og 15. apríl - Concerts STAKA le 13, 14 et 15 avril

Íslenski kórinn Staka mun halda tónleika í kirkju danska safnaðarins, Frederikskirken, 17, rue Lord Byron, 75008 Paris, sunnudaginn 15. apríl. Tónleikarnir hefjast kl. 15 og er aðgangur ókeypis.

Kórinn Staka er að mestu skipaður ungum íslendingum sem eru búsettir í Kaupmannahöfn. Kórinn var stofnaður á haustdögum 2004, en þrátt fyrir ungan aldur hefur Staka fengið mikið lof fyrir fallegan hljóm og vandaðan tónlistarflutning.

Í tónleikaferð kórsins til Parísar mun kórinn aðallega syngja tónlist við texta eftir Jónas Hallgrímsson, þar sem það eru liðin 200 ár frá fæðingu skáldsins. Einnig munu þau syngja tónlist eftir danska tónskáldið, Vagn Holmboe.

Aðrir tónleikar Stöku í París:

13. apríl í Temple luthérien de la Trinité, 172, bd. Vincent Auriol (13e) M° Place d'Italie, kl. 20.30

14. apríl í Maison de l´Italie. Cité internationale universitaire de Paris, 75014 Paris kl. 16.00.

Frjáls aðgangseyrir er á alla tónleikana.

____________

Staka, choeur islandais.

Dirigé par Stefan Arason. Musique vocale à dominante danoise et islandaise. Oeuvres de Vagn Holmboe, Jon Leifs, Atli Heimir Sveinsson et autres, essentiellement sur des textes de Jonas Hallgrimsson pour fêter les 200 ans d'anniversaire de naissance du poète.

Staka est surtout composé d'Islandais qui vivent au Danemark, malgré le jeune âge du choeur, il a déjà une très bonne réputation.

Vendredi 13 avril, 20h30. Temple Luthérien de la Trinité, 172, bd. Vincent Auriol (13e) M° Place d'Italie. Libre part.

Samedi 14 avril, 16h. Maison de l'Italie, Cité internationale universitaire de Paris (14e) RER B Cité Universitaire, Bus 21, 67, 88, Tramway T3. Libre part.

Dimanche 15 avril, 15h. Église Danoise de Paris, 17, rue Lord Byron (8e) M° Charles de Gaulle Étoile. Libre part.Video Gallery

View more videos