Íslenski skólinn í París

Íslenski skólinn í París er byrjaður aftur og er þetta 29 starfsár skólans. Það var kátt á hjalla þegar íslensku börnin í París hittust aftur eftir sumarfríið. Kennt er í tveimur bekkjum fyrir 3-4 ára og 5 ára og eldri. Þá er samhliða boðið upp á íslenskukennslu fyrir fullorðna þar sem færri komast að en vilja.

 

Video Gallery

View more videos