Íslensk ljóðlist í París

Þeir sem ferðast með neðanjarðarlest í París og koma við á lestarstöðinni Saint-Germain-des-Prés, gætu hitt fyrir kunningja sína úr íslenskri ljóðlist. Þar gefur að líta ljóð eftir Kristinu Ómarsdóttur, Stefán Hörð Grímsson, Halldór Laxness, Vilborgu Dagbjartsdóttur, Stein Steinarr og Egil Skallagrímsson.

Lesa alla fréttina á SmugunniVideo Gallery

View more videos