Íslensk fiskisúpa í Caen!

Friðrik Sigurðsson matreiðslumeistari utanríkisráðuneytisins stóð í ströngu við undirbúning íslenskrar fiskisúpu sem 500 manns var boðið upp á í Caen, en þá var tveggja vikna norræn menningarhátíð opnuð í viðurvist Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra. Samherji gaf fiskinn í súpuna.

Fleiri myndir eru á facebook síðu sendiráðsins.

 

Video Gallery

View more videos