Franskt-norrænt viðskiptaþing í Sophia-Antipolis 26.og 27. apríl / 1st International Club Sophia Nordic Link (CSNL) Business Forum and Seminar

Norræni viðskiptaklúbburinn Club Sophia Nordic Link (CSNL) , skipuleggur tveggja daga ráðstefnu um viðskipti á milli Norðurlanda og Frakklands í Sophia-Antipolis vísindagarðinum. Fyrri dagurinn hefur yfirskriftina "Challenges and opportunities for business and investment in France". Síðari dagurinn "Importance of Understanding cultural differences in international business".

Landsbankinn-Kepler í París heldur erindi um fjárfestingar í orkugeiranum á sviði endurnýjanlegrar orku og Landsbankinn í Cannes segir frá starfsemi sinni í Frakklandi. Nánari upplýsingar um dagskrá og frummælendur fylgja á hjálögðu pdf skjali.

CSNL er klúbbur norrænna athafnamanna hvers tilgangur er að efla viðskiptaleg og menningarleg tengsl á mili Norðurlandanna og Suður-Frakklands auk Mónakó.

Sophia Antipolis er vísindagarður með 1.300 tæknifyrirtækjum, háskólum og rannsóknarsetrum. Garðurinn er staðsettur á milli Nice og Cannes.

Dagskráin er á ensku.

Aðgangseyrir: 100 ?.

Skráning fer fram á heimasíðu klúbbsins: http://nordic-link.org/

Nánari upplýsingar um klúbbinn og dagskrá veitir Guðrún Bjarnadóttir, stjórnarmeðlimur CSNL. Netfang: gudrun@welldoo-universal.com

Dagskrá ráðstefnunnar

____________

1st International Club Sophia Nordic Link (CSNL)
Business Forum and Seminar

Invitation and preliminary programme

CSNL organizes a two days business forum and seminar in Sophia Antipolis 26 and 27 April.

Club Sophia Nordic Link is a club for business professionals to promote business and to strengthen commercial and cultural relations between the Nordic Countries (Denmark, Finland, Iceland, Norway and Sweden), South of France and Monako.

Sophia Antipolis is a scientific parc located between Nice and Cannes. It hosts near 1,300 businesses, higher education and research centres.

Entrance fee: 100 ?

On-line registration: http://nordic-link.org/Video Gallery

View more videos