Flott dagskrá í Boréales í Caen

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mikið er um að vera í Normandie um þessar mundir en sendiráð Íslands í París minnir á dagskrá "Les Boréales" sem hægt er að finna hér á frönsku. Hægt er að finna nánari upplýsingar á heimasíðu sendiráðsins á frönsku sem er reglulega uppfærð og á facebook síðu okkar: https://www.facebook.com/ambassadedislande .

Í Caen verða margir íslendingar, meðal annars: Gus Gus, Retro Stefsson og Sólveig Anspach.

Video Gallery

View more videos