Endurveiting íslensks ríkisborgararéttar /Re-granting of Icelandic Citizenship

Dóms- og kirkjumálaráðuneytið vekur athygli á því að frestur til að óska eftir endurveitingu íslensks ríkisborgararéttar samkvæmt ákvæði til bráðabirgða í lögum um íslenskan ríkisborgararétt nr. 100/1952, sbr. lög nr. 9/2003, rennur út 1. júlí 2007.

Samkvæmt ákvæðinu getur sá sem tók ríkisfang í öðru ríki fyrir 1. júlí 2003, og missti við það íslenska ríkisfangið án þess að viðkomandi ríki hafi krafist þess, óskað eftir því að fá íslenska ríkisborgararéttinn að nýju með því að sækja um það til dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. Umsækjandi þarf að hafa verið búsettur á Íslandi eða uppfylla skilyrði um dvöl hér samkvæmt 8. gr. laganna.

Nánari upplýsingar um endurveitingu íslensks ríkisborgararéttar.

Umsóknareyðublað um endurveitingu íslensks ríkisborgararéttar (PDF)

RE-GRANTING OF ICELANDIC CITIZENSHIP

The Ministry of Justice and Ecclesiastical Affairs draws attention to the fact that the deadline for applying for the re-granting of Icelandic citizenship under the Interim Provision of the Icelandic Citizenship Act, No. 100/1952 (cf. the Act No. 9/2003) is 1 July 2007.

Under this provision, persons who acquired the citizenship of another state before 1 July 2003, and lost their Icelandic citizenship in consequence without this being demanded by the state concerned, may apply to the Ministry of Justice and Ecclesiastical Affairs to be granted Icelandic citizenship anew.  Applicants shall be domiciled in Iceland or shall meet the residence requirements stated in Article 8 of the Act.

Further information on the re-granting of Icelandic citizenship is available from the Ministry of Justice and Ecclesiastical Affairs, Skuggasund, 150 Reykjavík, tel. 545 900, fax 552 7340, e-mail: postur@dkm.stjr.is.Video Gallery

View more videos