Eldfjall - kvikmynd Rúnars Rúnarssonar sýnd í París

Kvikmyndin Eldfjall (Volcano) eftir Rúnar Rúnarsson verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Champs-Elysées Film Festival í París laugardaginn 9. júní kl. 13:30 í kvikmyndahúsinu Balzac og mánudaginn 11. júní kl. 14:15 á sama stað.

Nánari upplýsingar um hátíðina má finna hér.

Video Gallery

View more videos