Bræðrabylta, eftir Grím Hákonarson, á stuttmyndahátíð á Spáni

Stuttmyndahátíðin ALCINE verður haldin í 37. sinn í bænum Alcalá de Henares (í nágrenni Madrídar) dagana 9.-17. nóvember nk.

Íslenska stuttmyndin Bræðrabylta, eftir leikstjórann Grím Hákonarson verður sýnd fimmtudaginn 15. nóvember kl. 21:30.

Festival Alcine
Alcalá de Henares
Comunidad de Madrid

www.alcine.orgVideo Gallery

View more videos