Bráðum koma blessuð jólin

Íslenski skólinn í París hélt jólaball í sendiherrabústaðnum á fullveldisdaginn, 1.desember. Giljagaur leit við og gladdi börnin með íslensku sælgæti. Nánari upplýsingar á facebook síðu sendiráðsins.

 

Video Gallery

View more videos