Bókmenntahátíð í Montpellier!

Bókmenntahátíðin Comédie du Livre í Montpellier hefst í kvöld með kvöldi tileinkuðu verkum Arnaldar Indriðasonar þar sem höfundurinn mun sitja fyrir svörum. Framundan er fjögurra daga bókmenntaveisla þar sem tíu íslenskur rithöfundar munu koma fram. Norðurlöndin eru í öndvegi á hátíðinni sem nú er haldin í 29. sinn ig er alls 34 norrænum höfundum boðið á hátíðina. Opnunarkvöldið mað Arnaldi hefst kl. 19 í Centre Rabelais í Montpellier.

www.comediedulivre.fr

 

Video Gallery

View more videos