Bocuse d'or

Ísland varð í 8 sæti á Bocuse d'Or matreiðslukeppninni i Lyon. Michel Valette ræðismaður Íslands var á staðnum til að styðja sitt lið. Við óskum Norðmönnum til hamingju með sigurinn en öll Norðurlöndin voru í efstu 10 sætunum sem er glæsilegur árangur. Sigurður Helgason matreiðslumaður á Grillinu keppti fyrir Íslands hönd.

Video Gallery

View more videos