Björk hlýtur heiðursverðlaun Qwartz í Frakklandi

Björk Guðmundsdóttur hlaut heiðursverðlaunin Qwartz International Electronic Awards í Frakklandi þetta árið. Alexandre Grauer afhenti verðlaunin sem Tómas Ingi Olrich, sendiherra, tók við fyrir hönd Bjarkar. Afhendingin fór fram í París 23. mars sl. en þetta var í þriðja skipti sem verðlaunin voru veitt.

_________

La soirée des 3e "Qwartz Prix des Musiques Nouvelles" a eu lieu vendredi 23 mars dernier au Cirque d'Hiver Bouglione.  L'artiste islandaise Björk a reçu la distinction du Qwartz d'Honneur cette année.Video Gallery

View more videos