02.02.2018
Aðalfundur félagsins France-Islande
Iceland's President
Félagið France-Islande var stofnað árið 1984 og gefur m.a. út árfjórðungsritið Courrier d'Islande (Póstur frá Íslandi) og miðlar upplýsingum um Ísland og íslenska menningarviðburði í Frakklandi til félagsmanna.
More
31.01.2018
Iceland Responsible Fisheries - kynningarfundur í París
Iceland's President
Miðvikudaginn 24. janúar var haldinn kynningarfundur í sendiráði Íslands í París með kaupendum sjávarafurða í Frakklandi og hagsmunaðilum. Markmiðið var að styrkja tengsl við helstu kaupendur á íslenskum sjávarafurðum og fræða um stjórn fiskveiða á...
More
31.01.2018
Tilnefning Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO
Iceland's President
Fastafulltrúi Íslands gagnvart UNESCO, Kristján Andri Stefánsson sendiherra, og Sigurður Á. Þráinsson deildarstjóri á skrifstofu landgæða í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu afhentu í höfuðstöðvum UNESCO í dag umsókn Íslands um að Vatnajökulsþjóðgarð...
More
27.11.2017
Opnun íslenska jólaþorpsins í Strassborg
Iceland's President
Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Íslands í Frakklandi, tók í gær á móti Roland Ries borgarstjóra Strassborgar við opnun íslenska jólaþorpsins á jólamarkaðnum þar í borg og kynnti fyrir honum úrval þess varnings sem íslensk fyrirtæki hafa á boðst...
More
28.09.2017
Íslenski skólinn í París
Iceland's President
Íslenski skólinn í París hefur göngu sína á ný laugardaginn 7. október kl. 10:30. Markmið skólans eru m.a. að gefa íslenskum börnum í París tækifæri til að eiga samskipti á íslensku og að kynnast íslenskri sögu og menningu.
More
13.06.2017
Jólamarkaðurinn í Strassborg 2017
Iceland's President
Íslandi hefur boðist að vera heiðursgestur á jólamarkaðinum í Strassborg fyrir jólin 2017. Um er að ræða lítið jólaþorp undir merkjum Íslands þar sem íslenskum fyrirtækjum gefst kostur á að selja ýmsar vörur s.s. handverk, matvæli og drykkjarvörur.
More
07.04.2017
PØLAR - norræn menningarhátíð í París
Iceland's President
Air d’Islande og Sinny & Ooko standa fyrir norrænu menningarhátíðinni PØLAR er haldin verður í París dagana 19.-29. apríl. Parísarbúum gefst þar einstakt tækifæri til að kynnast tónlist, kvikmyndum og norrænum lífsstíl.
More
31.03.2017
Afhending trúnaðarbréfs á Spáni
Iceland's President
Kristján Andri Stefánsson afhenti í vikunni Felipe VI. Spánarkonungi trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Spáni við hátíðlega athöfn í konungshöllinni í Madrid.
More
09.02.2017
Hjartasteinn sigurvegari kvikmyndahátíðarinnar í Angers
Iceland's President
Kvikmyndin Hjartasteinn vann til þrennra verðlauna á kvikmyndahátíðinni Premiers Plans sem fram fór í Angers í Frakklandi í síðustu viku. Hjartasteinn var valin besta mynd hátíðarinnar en einnig hlaut hún áhorfendaverðlaunin og verðlaun ungu dómnefnd...
More
25.01.2017
Viktor Örn í Bocuse d'Or
Iceland's President
Í morgun hóf Viktor Örn Andrésson keppni í Bocuse d'Or, heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu, sem haldin er í Lyon í Frakklandi 24.-25. janúar. Úrslit verða tilkynnt í dag kl. 17 á íslenskum tíma. Bocuse d'Or er ein af virtustu matreiðsluke...
More
30.11.2016
Sendiherra afhendir trúnaðarbréf á Ítalíu
Iceland's President
Kristján Andri Stefánsson sendiherra afhenti í vikunni Sergio Mattarella forseta Ítalíu trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Ítalíu við hátíðlega athöfn í Quirinale höllinni í Róm.
More
10.11.2016
Afhending trúnaðarbréfs í Elysée-höll
Iceland's President
Kristján Andri Stefánsson sendiherra afhenti François Hollande Frakklandsforseta trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Frakklandi við hátíðlega athöfn í Elysée-höll í gær.
More

Video Gallery

View more videos