Bedroom Community visits Paris

Bedroom Community visits Paris

The Icelandic record label Bedroom Community will be travelling to Paris the first weekend of April to participate in the Qwartz International New and Electronic Music Awards / Market at Le Théatre du Trianon in North of Paris (Montmartre area). This edition marks the seventh year that Qwartz is held.

The market takes place on Saturday 2nd and Sunday 3rd of April with around 70 stands that guests can explore from 1pm to 9pm each day - free admission. Guests will have the opportunity to meet the Bedroom Community team, listen to music and ask questions about the label and its artists. During both days, a variety of events is scheduled; concerts, workshops, projections, conferences and exhibitions.

Furthermore, Ben Frost - one of the label's artists - has been nominated for a Qwartz music award in the 'Experimentation / Research' category for his 2009 release By The Throat. The jury listened to 456 releases blindfold before deciding on the nominated releases. The other nominees in the category are:

Yannis Kyriakides, for AntichamberRyoji Ikeda, for DataphonicsAlexandre de Saint-Onge, for EntitésBilly Gomberg, for Flyover Sound Dokaka, for Human InterfaceAoki Takamasa, for Rhythm Variations 

Other categories include best album, best track and best artwork. The winners will be announced at the awards ceremony on Friday, April 1st 2011, at Le Théâtre du Trianon.

All the nominated releases will be presented online on www.qwartz.org when Qwartz draws nearer where music lovers have the chance to listen to the nominated releases and vote for their favorite in each category - so stay tuned and vote for Ben!

For further info on Qwartz, see www.qwartz.org. 

---

 Bedroom Community heimsækir París

Plötuútgáfan Bedroom Community heldur til Parísar fyrstu helgina í apríl til að taka þátt í Qwartz markaðnum / verðlaununum sem fram fara í Le Théatre du Trianon í norðurhluta Parísar (í Montmartre hverfinu). Þetta er sjöunda árið sem Qwartz er haldin.

Markaðurinn fer fram laugardaginn 2. og sunnudaginn 3. apríl og munu um 70 standar vera til sýnis þar sem gestir geta kannað hvað er í boði. Frítt er inn á markaðinn og er hann opinn frá 13 - 21 báða dagana. Bedroom Community verður með stand á markaðnum og gefst gestum þar tækifæri á að kynna sér útgáfuna, hitta fólkið að baki henni og hlusta á tónlist listamannanna. Alla helgina verður boðið upp á fjölda viðburða, til að mynda tónleika, vinnusmiðjur, ráðstefnur og sýningar.

Ben Frost - einn listamanna útgáfunnar - hefur verið tilnefndur til Qwartz verðlauna í flokknum 'Experimentation / Research' fyrir plötu sína By The Throat sem kom út seint árið 2009. Aðrir sem tilnefndir eru:

Yannis Kyriakides, fyrir AntichamberRyoji Ikeda, fyrir DataphonicsAlexandre de Saint-Onge, fyrir EntitésBilly Gomberg, fyrir Flyover Sound Dokaka, fyrir Human InterfaceAoki Takamasa, fyrir Rhythm Variations

Meðal annarra flokka sem keppt er um verðlaun í má nefna bestu plötu, besta lag og bestu umgjörð. Sigurvegarar verða tilkynntir á verðlaunaafhendingu Qwartz sem fram fer föstudaginn 1. apríl í Le Théâtre du Trianon.

Hægt verður að hlusta á allar tilnefndar útgáfur á heimasíðu Qwartz - www.qwartz.org - þegar nær dregur og gefst hlustendum jafnframt tækifæri til að kjósa sitt uppáhald í hverjum flokki - svo fylgist með og kjósið Ben!

Nánari upplýsingar um Qwartz má finna hér: www.qwartz.org

Video Gallery

View more videos