Afhending trúnaðarbréfs í OECD

Hinn 16. september sl. afhenti Kristján Andri Stefánsson, sendiherra, Ángel Gurría, aðalframkvæmdastjóra Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi Íslands hjá stofnuninni. Á fundi þeirra var m.a. rætt um stöðu efnahagsmála á Íslandi, áherslur í starfi OECD og þátttöku Íslands í því. 

Copyright: OECD/Michael Dean

Video Gallery

View more videos