Salon de Littérature Européene à Cognac

Salon de Littérature européenne de Cognac

15 - 18 novembre 2007
Centre des Congrès La Salamandre COGNAC
- Entrée libre -

Tél.: 05 45 82 88 01

Mercredi 14 novembre 20h30

- Cinémovida (avenue Victor Hugo, Cognac)
" Nói Albinói"
présenté par Arni Thorarinsson, réalisé par Dagur Kari (drame) Islande, Allemagne, France, 2003
1h33 avec Tomas Lemarquis, Throstur Leo Gunnarsson, Elin Hansdottir

Vendredi 16 novembre 9h30

- Auditorium, Centre des Congrès la Salamandre Cognac 
" Quels auteurs, quels mythes inspirent les écrivains européens d'aujourd'hui ? "
- Rencontre animée par Laure Pécher Bruno Tessarech, Pour Malaparte (France) Gilda Piersanti, Bleu catacombes (Italie) Arni Thorarinsson, Le temps de la sorcière (Islande)

 

Tími nornarinnar eftir Árna Þórarinsson verður til umræðu er Salon de la Littérature Européenne í borginni Cognac en meðal gesta hennar eru Lars Saabye Christensen frá Danmörku, Anne Holt frá Noregi og James Meek frá Bretlandi. Hátíðin stendur frá 15. til 18. nóvember. Íslenska kvikmyndin Nói Albínói eftir Dag Kára verður sýnd á hátíðinni. Tími nornarinnar kom út í franskri þýðingu í haust, hefur verið prentuð tvisvar og fengið afbragðs dóma: "Óvægin og afhjúpandi samfélagslýsing,"skrifaði Gerard Meudal í stórblaðið Le Monde. "Full af húmor, lífi og spennu," sagði Le Nouvel Observateur. "Dýrmæt skáldsaga, skörp samfélagsgreining, eins og rýtingur sé dreginn út úr hjarta þjóðar," var mat Julien Védrenne í Le Littéraire.com.Video Gallery

View more videos