Finnur Bjarnason í Strasbourg

Þann 27. júní sl. túlkaði Finnur Bjarnason tenór hlutverk Orfeó í samnefndri óperu eftir Claudio Monteverdi, en það var frumraun hans í aðalhlutverki óperunnar. Verkið var flutt í óperunni í Strassborg fyrir fullu húsi og fékk frábærar viðtökur. Óperan Orfeó í uppsetningu Emmanuels Haïm hefur verið flutt í fjölmörgum óperuhúsum, þar á meðal í Châtelet-óperuhúsinu í París, en þar söng Finnur annað aðalhlutverk óperunnar.Video Gallery

View more videos