Concert classique par des musiciens islandais à l'église danoise le jour de Pâques

Á páskadag, sunnudaginn 8. apríl, munu Guðný Einarsdóttir organisti og Jón Hafsteinn Guðmundsson trompetleikari, halda tónleika í kirkju danska safnaðarins, Frederikskirken, 17, rue Lord Byron, 75008 Paris.

Tónleikarnir hefjast kl. 15 og er frjáls aðgangseyrir.

Efnisskrá tónleikanna verður mjög fjölbreytt og alþjóðleg, flutt verða verk eftir núlifandi íslensk, frönsk og tékknesk tónskáld, en einnig gömul og vel þekkt verk eftir m.a. Albinoni og Händel.

Allir eru hjartanlega velkomnir!

____________

Un concert classique par Mme Gudný Einarsdottir, orgue, et M. Jón Hafsteinn Gudmundsson, trompette, aura lieu à l'église danoise, 17, rue Lord Byron, 75008 Paris, le dimanche 8 avril prochain à 15 heures.

Au programme: Albinoni, Händel et des oevres des musiciens contemporains islandais, français et tchèque.

Entrée libre!Video Gallery

View more videos