Aðalfundur France-Islande

Aðalfundur Íslandsvinafélagsins France-Islande var haldinn í sendiherrabústað laugardaginn 5. desember síðastliðinn. Að fundi loknum buðu sendiherrahjónin Þórir Ibsen og Dominique Ambroise fundargestum upp á hádegisverð.  


Góð aðsókn var á fundinn en um 30 manns sóttu hann.  Ánægjulegt var fyrir ný sendiherrahjón að hitta þetta ágæta áhugafólk um Ísland.

www.france-islande.comVideo Gallery

View more videos