Myndir frá opnu húsi

Meðfylgjandi eru myndir frá opnu húsi aðalræðisskrifstofu Íslands í Þórshöfn í Færeyjum í tilefni af Olavsvöku sem er þjóðhátíð Færeyinga. Nokkur hundruð manns hafa komið og þegið veitingar sem bornar voru fram í dag, þ.á.m. Jón Gnarr borgarstjóri Reykjavíkur og Heðin Mortensen borgarstjóri Þórshafnar, auk nokkurra borgarráðsmanna og þingmanna. Karlakórinn Lóuþrælar úr Húnavatnssýslum kom og tók nokkur lög fyrir gesti og gangandi.

 

Video Gallery

View more videos