Þjónustu- og vöruviðskipti Íslands of Færeyja 2013-16

Árið 2016 voru Færeyjar 22. mikilvægasta viðskiptaland Íslands, en lang mikilvægast miðað við höfðatölu í Færeyjum, ISK 350.000 á mann. Viðskiptin jukust um 8% 2015 og 17% 2016. Velta viðskipta 2013-16 var ISK 58,6 milljarðar. Velta viðskipta Íslands við Færeyjar 2016 var meiri en við Finnland og 14 önnur ESB-ríki, meiri en við BRIC-ríkin, Brasilíu, Rússland og Indland og meiri en við stór ríki eins og Suður-Kóreu, Tyrkland eða Indónesíu.

(í millj. ísl. kr. - Heimild: Hagstofa Íslands)      
Þjónusta Útflutningur þjónustu Innflutningur þjónustu Þjónustu-jöfnuður Velta þjónustu Breyting frá fyrra ári
2013 2.339,9 2.864,1 -524,2 5.204,0  
2014 2.585,8 3.316,8 -731,0 5.902,6 13%
2015 2.305,2 5.459,5 -3.154,3 7.764,7 32%
2016 2.129,8 4.755,9 -2.626,1 6.885,7 -11%
Samtals 2013-16 9.360,7 16.396,3 -7.035,6 25.757,0  
           
Vörur Útflutningur vöru Innflutningur vöru Vöruskipta-jöfnuður Velta vöru-viðskipta  
2013 6.241,7 2.122,5 4.119,2 8.364,2  
2014 5.245,0 2.281,2 2.963,8 7.526,2 -10%
2015 4.126,8 2.663,8 1.463,0 6.790,6 -10%
2016 6.154,3 4.030,8 2.123,5 10.185,1 50%
Samtals 2013-16 21.767,8 11.098,3 10.669,5 32.866,1  
           
Þjónusta og vörur Útflutningur þjónustu og vöru Innflutningur þjónustu og vöru Jöfnuður þjónustu- og vöuviðskipta Velta þjónustu- og vöruviðskipta  
2013 8.581,6 4.986,6 3.595,0 13.568,2  
2014 7.830,8 5.598,0 2.232,8 13.428,8 -1%
2015 6.432,0 8.123,3 -1.691,3 14.555,3 8%
2016 8.284,1 8.786,7 -502,6 17.070,8 17%
Samtals 2013-16 31.128,5 27.494,6 3.633,9 58.623,1

 

 

Vöru og þjónustuviðskipti Íslands við útlönd eftir löndum 2016

(velta vöru- og þjónustuviðskipta í millj. ísl. kr. - Heimild: Hagstofa Íslands)

1 Bandaríkin 362.099,6
2 Bretland 237.302,4
3 Holland (Niðurland) 233.770,8
4 Þýskaland 168.815,0
5 Noregur 125.322,2
6 Danmörk 121.321,5
7 Spánn 99.825,1
8 Frakkland 94.563,7
9 Kína 72.567,3
10 Svíþjóð 66.968,5
11 Kanada 51.299,6
12 Sviss 42.490,1
13 Belgía 41.767,8
14 Ítalía 39.439,3
15 Japan 32.211,1
16 Írland 29.376,0
17 Pólland 27.547,5
18 Sádi-Arabía 26.539,0
19 Ástralía 24.186,5
20 Malta 18.927,1
21 Lettland 17.142,1
22 Færeyjar 17.070,8
23 Finnland 16.538,4
24 Portúgal 14.100,1
25 Brasilía 13.931,1
26 Kórea, Suður- 13.010,6
27 Bermúda 12.764,5
28 Tékkland 12.583,4
29 Ungverjaland 11.591,7
30 Indland 10.281,2
31 Singapor 10.138,1
32 Litháen 10.017,0
33 Austurríki 8.939,2
34 Rússland 8.866,5
35 Ótilgreint á land 8.703,9
36 Taiwan 8.697,6
37 Tyrkland 8.695,4
38 Hong Kong 8.541,3
39 Grænland 8.395,6
40 Lúxemborg 7.450,4
41 Papúa Nýja-Guinea 7.098,0
42 Nikaragua 6.252,9
43 Thailand 6.174,7
44 Slóvakía 5.807,0
45 Eistland 5.577,4
46 Grikkland 5.099,9
47 Víetnam 5.039,7
48 Nýja-Sjáland 5.012,9
49 Katar 3.862,7
50 Malasía 3.861,4

 

Video Gallery

View more videos