FISKVEIÐISAMNINGAR

Fiskveiðisamningar milli Íslands og Færeyja eru endurnýjaðir árlega. Samkvæmt núgildandi samningi mega færeysk skip veitt allt að 30 þúsund lestir af loðnu við Ísland. Heimild Færeyinga til að veiða loðnu við Ísland á rætur að rekja til kreppunnar í Færeyjum í byrjun tíunda áratugarins og er endurgjaldslaus.

Færeysk skip mega árlega veiða 5.600 lestir af botnfiski samkvæmt núgildandi samningi. Þessi heimild er einnig endurgjaldslaus.

Loks er samkomulag er um að þjóðirnar fái að veiða kolmunna og norsk-íslenska síld innan lögsögu hvorrar annarrar.

Video Gallery

View more videos