23.09.2010
Fyrirlestrar í Norðurlandahúsinu
Iceland's President
Aðalræðisskrifstofan vekur athygli á því að Einar Már Guðmundsson og Halldór Guðmundsson eru með fyrirlestra og umræðu í Norðurlandahúsinu sunnudaginn 26. september kl. 14.
More
17.09.2010
Íslenskir menningardagar í Færeyjum
Tveir íslenskir leikhópar, Stopp-leikhópurinn og Tímamótaverksmiðjan, og hljómsveitin Ljótu hálfvitarnir hyggjast heimsækja Færeyjar dagana 24.-26. september og halda þar tónleika og sýna leiksýningar.
More
26.07.2010
Tónleikar í Havnar kirkju
Iceland's President

Þriðjudaginn 27. júlí eru tónleikar í Havnar kirkju kl. 11.30. Einsöngvari er Gissur Páll Gissurarson og píanóleikari Anna Guðný Guðmundsdóttir.


More

01.07.2010
Össur Skarphéðinsson í Færeyjum
Iceland's President
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra heldur í dag til Þórshafnar, þar sem hann mun eiga fund með Jørgen Niclasen, utanríkisráðherra Færeyja á morgun, 1. júlí
More
24.06.2010
Þjóðarátak í landkynningu
Fimmtudaginn 3. júní var efnt til þjóðarátaks til kynningar á Íslandi erlendis undir yfirskriftinni "Þjóðin býður heim".
More
15.04.2010
Afmæli Vigdísar Finnbogadóttur
Iceland's President
Í tilefni af stórafmæli Vigdísar hinn 15. apríl efnir Háskóli Íslands, ríkisstjórnin og Reykjavíkurborg í samvinnu við samtök sem tengjast hugðarefnum og starfsvettvangi Vigdísar til hátíðardagskrár í Háskólabíói á afmælisdaginn kl. 16.30-18.00...
More
01.02.2010
Utankjörstaðaratkvæðagreiðsla
Íslenskum ríkisborgurum gefst kostur á að greiða atkvæði utan kjörstaðar vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar 6. mars á aðalræðisskrifstofu Íslands í Þórshöfn.
More

Video Gallery

View more videos