07.05.2014
Gunnari veitt gullmerki FSF
Gunnari Sigurðssyni var veitt gullmerki færeyska knattspyrnusambandsins, FSF, í apríl þegar hann var staddur í Færeyjum. Með Gunnari í för til Færeyja var m.a. Gísli Gíslason, sem einnig var lengi formaður knattspyrnuráðs Akraness. Gísli sótti í le...
More
12.03.2014
Kirkjukór Laugalandsprestakalls í heimsókn
Um komandi helgi heimsækir Kirkjukór Laugalandsprestakalls Færeyjar og syngur á tvennum tónleikum. Kórinn kemur frá Eyjafjarðarsveit, 1000 manna sveitafélagi sem er við hlið Akureyrar. Kórinn var stofnaður árið 2001 og í honum eru um 30 söngfélagar...
More
24.01.2014
Fundur heilbrigðisráðherra Vestnorrænu ríkjanna þriggja
Þriðji fundur heilbrigðismálaráðherra Grænlands, Íslands og Færeyja var haldinn í Þórshöfn í Færeyjum dagnana 20.-21. þ.m., þar sem fjallað var um samstarf landanna á sviði heilbrigðismála. Fundinn sátu auk Kristjáns Þórs Júlíussonar, heilbrigðisrá...
More
24.01.2014
Vestnorræna ráðið
Myndin er frá fundi Vestnorræna ráðsins í Færeyjum, sem haldin var í Skálavík á Sandey, dagana 20.-24. þ.m., þar sem m.a. var fjallað um hindranir í flutningi á matvælum milli landanna þriggja, þ.e.a.s. Færeyja, Grænlands og Íslands. Þá var einnig ...
More
03.12.2013
Kvikmyndin Djúpið sýnd í Norðurlandahúsinu
Fiskibátur heldur á haf út fyrir dögun á köldum vetrarmorgni, mannaður fámennri áhöfn, sem ýmist fleygir sér í koju eða heldur sér vakandi á kaffi og sígarettum. Kvikmyndin Djúpið er eftir Baltasar Kormák og er lauslega byggð á samnefndu leikverki ...
More
29.11.2013
Bókadagar í Norðurlandahúsinu
Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason (f.1965) tók þátt í Bókadögum 2013 í Færeyjum, sem fram fóru dagana 21.-24. þ.m. Þar kynnti hann bók sína "Andlit" sem var að koma út á færeysku í þýðingu Carl Jóhan Jensen. Barnabókin Skrímslið litla systir mín ef...
More
13.11.2013
Frostrósir í Færeyjum
Árið 2013 er tólfta tónleikaár Frostrósa og er nú komið að kveðjustund (í bili a.m.k.). Ætlunin er að blása til einstakra lokatónleika þann 21. desember í Laugardalshöll. Einnig verða tónleikar í Færeyjum þann 30. nóvember. Frostrósir eru einir ...
More
18.10.2013
Heilsustofnun NLFÍ
Opinn kynningarfundur um Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði verður þriðjudaginn 22. október kl. 20:00 í Miðlahúsinu í Vágsbotni
More
26.07.2013
Opið hús í Fútastovu
Aðalræðisskrifstofa Íslands er opin 28. júlí kl. 15 - 18. Léttar veitingar í boði, allir eru velkomnir!
More
31.05.2013
Jónasarhópurinn í heimsókn í Fútastovu
Ljóðahópur Gjábakka sem kennir sig við þjóðskáldið Jónas Hallgrímsson, Jónasarhópurinn, kom í heimsókn í Fútastovu í gær (30.05.2013) og flutti dagskrá í minningu skáldsins. Meðfylgjandi eru ljósmyndir frá heimsókninni.
More
30.05.2013
Karlakórinn Stefnir í Færeyjum
Karlakórinn Stefnir var stofnaður þann 15. janúar 1940 og var fyrsta söngskemmtun haldin 7. febrúar það ár í Brúarlandi í Mosfellssveit. Stofnfélagar voru 20, en virkir söngfélagar eru nú um 40. Karlakórinn Stefnir fékk nafnbótina bæjarlistamaður M...
More
17.05.2013
Kirkjukór úr Mosfellsbæ í Færeyjum
Kirkjukór úr Mosfellsbæ í Færeyjum 17. – 23. maí   Kórstjóri og orgelleikari er Arnhildur Valgarðsdóttir Kórinn fer að syngja víðsvegar um landið ásamt öðrum færeyskum kórum. Sjá skrá:     Föstudag 17...
More
08.03.2013
Viljayfirlýsing ríkisstjórnar Íslands og Færeyja
Auka samvinnu Færeyja og Íslands Í viljayfirlýsingu ríkisstjórnar Íslands og landsstjórnar Færeyja, sem undirrituð var á sérstakri ráðstefnu sem haldin var í Þórshöfn í Færeyjum 5 mars sl., kemur fram eindreginn vilji landanna tveggja til að auka sam...
More

Video Gallery

View more videos