Vetrarhátíð í Reykjavík 7.-.13. febrúar 2013

 

 
Vetrarhátíð í Reykjavík fagnar ljósi og vetri með dagskrá sem tengist menningu og listum, orku og útivist, íþróttum, umhverfi og sögu. Hún lýsir upp skammdegið með uppákomum af ýmsu tagi, stórum sem smáum, og gefur borgarbúum og gestum tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttri dagskrá sér að kostnaðarlausu.
 
 
 

Video Gallery

View more videos