Varðskip í Þórshöfn / Coast Guard in Torshavn

Frá vinstri:  Pétur Thorsteinsson, aðalræðismaður, Sigurður Steinar Ketilsson, skipherra, Brynja Ósk Birgisdóttir og Baldvin Harðarson, starfsmenn aðalræðisskrifstofu Íslands í Færeyjum.

From left: Mr. Pétur Thorsteinsson, Consul General, Mr. Sigurður Steinar Ketilsson, Commander s.g., Ms. Brynja Ósk Birgisdóttir and Mr. Baldvin Harðarson, staff members of the Consulate General of Iceland in the Faroes.

Flaggskip Landhelgisgæslu Íslands Þór var statt í Þórshöfn, Færeyjum, 1. júní 2016 á fyrsta starfsdegi nýs aðalræðismanns Péturs Thorsteinsson. Það siglir undir dyggri stjórn Sigurðar Steinars Ketilssonar, skipherra og var á leið til Íslands til þátttöku í hátíðarhöldum á sjómannadaginn.

The Icelandic Coast Guard's flagship vessel Þór was in Torshavn in the Faroes on 1 June 2016 on the new Consul General Pétur Thorsteinsson's first working day. It sails under the able direction of Mr. Sigurður Steinar Ketilsson, Commander s.g. and was en route to Iceland to participate in events related to the Seamens' Day celebrations.

Video Gallery

View more videos