Utankjörstaðaratkvæðagreiðsla

Íslenskum ríkisborgurum gefst kostur á að greiða atkvæði utan kjörstaðar vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar 6. mars á aðalræðisskrifstofunni í Þórshöfn.

Utankjörstaðaratkvæðagreiðsla vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar 6. mars hófst fimmtudaginn 28. janúar. Þeir sem ætla að kjósa eru beðnir um að koma með skilríki (vegabréf eða ökuskírteini). Kjósendur verða einnig að koma atkvæði sínu sjálfir í póst.

Sjá upplýsingar á: www.kosning.is, www.thjodskra.is, www.thjodaratkvaedi.is.

 Video Gallery

View more videos