UNDRABÖRN - EXTRAORDINARY CHILD

Föstudaginn 5. mars var opnuð ljósmyndasýningin “Undrabörn – Extraordinary Child” í Norðurlandahúsinu í Þórshöfn. Á sýningunni eru ljósmyndir eftir ameríska ljósmyndarann Mary Ellen Mark. Myndirnar eru teknar fyrir fjórum árum í þremur íslenskum skólum og sýna daglegt líf fatlaðra barna. Sýningin er samstarfsverkefni Listasafn Íslands, aðalræðisskrifstofu Íslands í Þórshöfn og Norðurlandahússins í Færeyjum.

Sýningin er opin til 21. mars 2010 kl. 17.

Sjá http://www.nlh.fo/00001/00566/Video Gallery

View more videos