Sýningin Gisp!

Föstudaginn 24. október kl. 17 verður sýningin Gisp! opnuð í Norðurlandaúsinu. 11 listamenn frá Íslandi, Færeyjum, Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi sýna fram. Frá Íslandi eru þeir Bjarni Hinriksson, Hugleikur Dagsson og Þorri Hringsson. Sýningin verður frá 24. október til 23. nóvember. Allir eru velkomnir. Sjá meira á www.nlh.fo

Video Gallery

View more videos