Mezzoforte til Færeyja

Í

Í sambandi við Tórshavnar Jazzfestival 14.- 16. október fer vinsæla hjómsveitin Mezzoforte að halda tónleika fyrir færeyskum áheyrendum 15. október í Norðurlandahúsinu.

Mezzoforte var stofnuð 1977 eða fyrir 34 árum. Þekktasta lag þeirra “Garden party” varð heimsþekkt frá 1983. Hljómsveitin hefur starfað öll árin og í fyrra kom síðasta plata þeirra út “Volcanic”.

Platan fékk góða dóma frá LiveMusicGuide.com, sem skrifaði m.a.:

“Mezzoforte fær áheyrendur til að líða vel og að vilja meira” og “þeir eru alveg jafn góðir enn, ef ekki betri”

Tónleikarnir verða í Norðurlandahúsinu, laugardaginn, 15. október kl. 19.30

Sjá meira: www.nlh.fo

Video Gallery

View more videos