Lykill að lífi

Albert tekur á móti lykliFréttamannafundur var í Fútastovu, aðalræðisskrifstofu Íslands, í sambandi við K-daginn hjá Kiwanis félaginu. Albert Jónsson, aðalræðismaður Íslands í Færeyjum, tók á móti fyrsta lyklinum.

Í bæklingi Kiwanis félagsins stendur: " 

Geðraskanir eru meðal algengustu sjúkdóma sem hrjá þjóðina, einkum ungt fólk og aldraða. Þeir valda sennilega meira vinnutapi og kostnaði fyrir samfélagið en flestir sjúkdómar, sem má sjá á því að meira en fjórðungur allra sem fá fullan örorku-lífeyri fá hann vegna geðraskanna.

Með þátttöku í landssöfnuninni „Lykill að lífi“ stuðlar þú að bættu geðheilbrigði þjóðarinnar.

Sjá meira:  

http://www.kiwanis.is/sidur/k-dagur

Video Gallery

View more videos