Jólastemmning á opnu húsi í Fútastovu

Í tilefni þess að jól eru í nánd verður boðið upp á léttar veitingar í Fútastovu, aðalræðisskrifstofu Íslands, föstudaginn 3. desember kl. 16-18. Allir eru velkomnir.

Video Gallery

View more videos