Frostrósir í Færeyjum

Árið 2013 er tólfta tónleikaár Frostrósa og er nú komið að kveðjustund (í bili a.m.k.). Ætlunin er að blása til einstakra lokatónleika þann 21. desember í Laugardalshöll. Einnig verða tónleikar í Færeyjum þann 30. nóvember.

Frostrósir eru einir stærstu jólatónleikar í Evrópu og viðamestu jólatónleikar norðurlandanna. Söngvarar eru: Hera Björk, Heiða Ólafs, Gréta Salóme, Friðrik Ómar, Jógvan Hansen og Jóhann Friðgeir. Sjá meira á www.nlh.fo

Video Gallery

View more videos