Ferðakynning 5. mars

Laugardaginn 5. mars tóku fulltrúar frá Grand Hótel Reykjavík, Fosshótel, Air Iceland og Nordic visitor þátt í ferðakynningu í verslunarmiðstöðinni SMS.

Eftir kynninguna var móttaka fyrir færeyskum ferðaaðilum á Hótel Færeyjum þar sem boðið var upp á íslenskan mat og drykk.

 

móttakaVideo Gallery

View more videos