Færeysk íslensk ráðstefna í Norðurlandahúsinu 5. mars

Færeyskir og íslenskir ráðherrar verða meðal þeirra sem fram koma á ráðstefnu sem verður haldin í Norðurlandahúsinu 5. mars næstkomandi. Ráðuneytin eru í samstarfi við nýstofnaða færeyska-íslenska verslunarráðið FæÍs.

Sjá nánar dagskránna á vefsíðu Norðurlandahússins: www.nlh.fo

Video Gallery

View more videos