Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu
FIM 16 NOV Kl 19.30, Skálin, Norðurlandahús

Einar Kárason, rithöfundur, verður meðal fyrirlesara á Degi íslenskrar tungu í Norðurlandahúsinu í Þórshöfn. Boðið verður upp á tónlist og léttar íslenskrar veitingar. Allir velkomnir. Aðgangur er í boði aðalræðisskrifstofu Íslands í Færeyjum. 

Dagskrá 

Einar Kárason, rithöfundur: Um Færeyingasög og íslenska rithöfunda á miðöldum

Heðin M. Klein, skáld og fyrrv. landsstýrismaður: Upplestur

Guðrið Hansdóttir, listakona: Tónlistaratriði

Högni Djurhuus, fjölmiðlamaður: Hugleiðingar

Turið Sigurðardóttir, prófessor í bókmenntum: Samstarf innan menningar og rannsókna

Þóra Þóroddsdóttir, rithöfundur og þýðandi: Hugleiðingar

Guðrið Hansdóttir, listakona: Tónlistaratriði

Video Gallery

View more videos