Borgaraþjónusta

Þjónusta við Íslendinga

Aðalræðisskrifstofan aðstoðar íslenska ríkisborgara og fyrirtæki í samskiptum við fyrirtæki og stjórnvöld og dreifir upplýsingum og fróðleik um Ísland ásamt því að taka þátt í kynningum um land og þjóð.

Upplýsingar um vegabréf, áritanir og kosningar eru á vefsíðunum VEGABRÉF og KOSNINGAR.

Íslendingar í Færeyjum

Samkvæmt upplýsingum frá Fólkayfirlitinu eru um 200 Íslendingar búsettir í Færeyjum. Hér er starfandi Íslendinafélagið Frón sem hefur um 70 meðlimi. Sjá Facebook: @FelagidFron.

Útflutningur ferðamanna á kjöti til Íslands

Ferðamenn frá Færeyjum mega taka með sér til Íslands allt að 10 kg af kjöti (skerpikjöti / ræstu kjöti) að fengnu leyfi frá MAST. Sjá nánar hér: www.mast.is/english/frontpage/import-export/import/rawmeat/

Tenglar

Ísland.is: Upplýsinga- og þjónustuveita opinberra aðila

- Utanríkisráðuneytið: Um borgaraþjónustu

Seðlabankinn: Gengi íslensku krónunnar

Video Gallery

View more videos