Um sendiráðið

Viðskipta-, stjórnmála- og menningarsamskipti ríkjanna standa á gömlum merg. Jakob Möller varð fyrsti sendiherra Íslands í Finnlandi árið 1947, með aðsetur í Stokkhólmi. Sendiráð Íslands í Helsinki tók til starfa árið 1997 en Finnar höfðu þegar opnað sendiráð í Reykjavík árið 1982. Sendiráð Íslands í Helsinki er einnig sendiráð Íslands gagnvart Eistlandi, Lettlandi, Litháen, Úkraínu og Vatíkaninu. Í Helsinki er eitt erlent sendiráð gagnvart Íslandi, þ.e. sendiráð Úkraínu.

Ræðismenn

Sendiráð Íslands í Finnlandi

Heimilisfang:
Pohjoisesplanadi 27 C/Norra esplanaden 27 C
00100 Helsinki/Helsingfors
Sími: +358 (0)9-612 2460
Fax: +358 (0)9-612 24620
Netfang: emb.helsinki(a)mfa.is


View Larger Map

Video Gallery

View more videos