04.03.2014
Ferðaviðvörun til Úkraínu
Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ónauðsynlegum ferðalögum til Úkraínu. Þá ráðleggur ráðuneytið íslenskum ríkisborgurum alfarið frá ferðum til Krímskaga.
More
03.02.2014
Hugleikur Dagsson og Ari Eldjárn í Finnlandi í mars
Hugleikur Dagsson og Ari Eldjárn munu halda fjórar sýningar í Finnlandi í 12.-16. mars 2014. KE 12.3. Klubi, TURKU TO 13.3. Ylioppilastalo, TAMPERE PE 14.3. Uusi Seurahuone, OULU LA 15.3. Ilokivi, JYVÄSKYLÄ SU 16.3. Tba, HELSINKI
More
27.01.2014
Afhending trúnaðarbréfa í Lettlandi og Litháen
Kristín A. Árnadóttir, sendiherra, hefur nú afhent trúnaðarbréf sín á síðustu vikum í öllum þremur Eystrasaltsríkjunum, í Lettlandi og Litháen í liðinni viku. Hér má sjá mynd frá afhendingunni í Litháen en á henni sést sendiherra ásamt Daliu Grybausk...
More
20.01.2014
Sendiherra afhendir trúnaðarbréf í Eistlandi
Iceland's President
Kristín A. Árnadóttir afhenti 15. janúar forseta Eistlands, Toomas Hendrik Ilves, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Eistlandi. Forsetinn sagðist stoltur af því að utanríkisráðuneytið stæði við Íslandstorg númer 1. Ísland reið á vaði...
More
28.01.2013
EFTA-dómstóllinn sýknar Ísland – Icesave-málinu lokið
Dómur EFTA-dómstólsins í Icesave- málinu felur í sér að Ísland er sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn. Dómstóllinn hafnar því að íslensk stjórnvöld hafi brotið gegn tilskipun um innstæðutryggingar eða mismunað innstæðueig...
More
13.12.2012
Íslenskar jólavörur
Iceland's President
Það er komin jólastemning í miðbæ Helsinki. Í búiðnni Lapuan Kankurit á Katariinankatu 4 eru seldar íslenskar jólavörur eftir Hugrúnu Ívarsdóttur, sem sækir meðal annars innblástur í íslenskt laufabrauð.
More

Video Gallery

View more videos