28.09.2017
Kosningaréttur Íslendinga erlendis
Þeir Íslendingar sem hafa búið erlendis lengur en frá 1. desember 2008 og eru ekki á kjörskrá þurfa að sækja sérstaklega um að þeir verði teknir á kjörskrá. Umsókn þarf að hafa borist Þjóðskrá í síðasta lagi 11. október 2017. Eyðublað vegna þessa má ...
More
21.12.2015
Season's Greetings
Gleðilega hátíð / Hyvää joulua / God jul / Rõõmsaid Jõulupühi / Priecīgus Ziemassvētkus / Linksmų Kalėdų / Veseloho Rizdva/Season´s Greetings From the Embassy of Iceland - Helsinki
More
28.10.2014
Ræddu hvernig auka megi viðskipti við Finnland
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra heimsótti Finnland í gær þar sem hann tók þátt í viðskiptaþingi í Turku og hringborðsumræðum í Helsinki með fulltrúum viðskiptalífs beggja landa. Þá átti hann fundi með utanríkisráðherra Finnlands, Erkki Tuom...
More
26.09.2014
Matarkaupstefna í Turku 3.-5.10. - Norðurlandaþema
Norðurlöndin verður þema hinnar árlegu matar- og vínkaupstefnu sem fram fer í Åbo/Turku dagna 3.-5. október n.k. Um er að ræða samstarfsverkefni norrænu sendiráðanna í Helsinki. Velkomin á bás C46 til þess að upplifa norræna matarmenningu.
More
11.09.2014
Afhending trúnaðarbréfs í Úkraínu
Kristín A. Árnadóttir, sendiherra, afhenti í dag forseta Úkraínu, Petro Poroshenko, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Úkraínu með aðsetur í Helsinki. Forsetinn gerði samstarf milli landanna í orkumálum m.a. að umtalsefni.
More
18.08.2014
Viðskiptatækifæri í Finnlandi
Íslandsstofa boðar til kynningarfundar, miðvikudaginn 20. ágúst nk. kl. 13:00-14:30 á Grand hótel Reykjavík (Háteigur A). Á fundinum verður fjallað um viðskiptaumhverfið í Finnlandi og kynntar niðurstöður kortlagningar á viðskiptatækifærum þar í land...
More
30.05.2014
Jan Nygård frá Turku nýr ræðismaður Íslands.
Iceland's President
Jan Nygård hefur verið skipaður ræðismaður Íslands í Turku með umdæmi yfir héruðin Varsinais-Suomi og Satakunta. Hann er fjórði ræðismaður Íslands í Turku en hins vegar sá fyrsti sem er með umdæmi yfir önnur héruð auk Turku. Nýja ræðisskrifstofan er...
More
15.05.2014
Íslenskar húðvörur njóta vinsælda í Finnlandi
Iceland's President
Finnar hafa trú á íslenskri framleiðslu og upprunaland skiptir máli fyrir finnska neytendur. Húðvörur frá Sif Cosmetics hafa vakið mikinn áhuga í Finnlandi og tugir blaðamanna, söluaðila og sérfræðinga mættu til morgunverðarfundar sem fyrirtækið og s...
More

Video Gallery

View more videos