Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

 

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs sem fer fram 20. október 2012, hefst 30. ágúst í sendiráði Íslands í Helsinki.
 
Atkvæðagreiðlsa fer fram á opnunartíma sendiráðsins og hjá kjörræðismönnum eftir samkomulagi.
 
Lista með upplýsingum um heimilisföng kjörræðismanna má nálgast á þessari vefslóð: http://www.utanrikisraduneyti.is/frettir/nr/7218
 

Video Gallery

View more videos