Tónleikar Pasi Eerikäinen fiðluleikara og Jóns Sigurðssonar píanóleikara í G18 salnum í Helsinki 26. september kl. 19:00
Efnisskrá:
Richard Strauss: Fiðlusónata op. 18 í Es dúr
Jón Nordal: Systur í Garðshorni
Jaakko Kuusisto: Valo
Johannes Brahms: Fiðlusónata nr. 3 í d moll
Pasi Eerikäinen fiðla:
Pasi Eerikäinen, fiðla: www.eerikainen.fi
Jón Sigurðsson, píanó: www.jonsigurdsson.com
Í september munu Pasi og Jón leika á alls níu tónleikum á Íslandi og í Finnlandi. Hugmyndi að þeirra samstarfi kviknaði á fundi norrænu einleikarafélagana sem haldin var í Reykjavík af tilefni 70 ára afmælis Félags íslenskra tónlistarmanna.