Matarkaupstefna í Turku 3.-5.10. - Norðurlandaþema

Norðurlöndin verður þema hinnar árlegu matar- og vínkaupstefnu sem fram fer í Åbo/Turku dagna 3.-5. október n.k. Um er að ræða samstarfsverkefni norrænu sendiráðanna í Helsinki. Velkomin á bás C46 til þess að upplifa norræna matarmenningu.

Video Gallery

View more videos