Láð og lögur

Sýningin "Láð og lögur" opnaði í Hanasaari í síðustu viku. Sýningin er samsýning íslenskra og finnskra skartgripahönnuða og er opin til 20.12.2012. Íslenskir þátttakendur eru Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir (Aurum); Ástþór Helgason og Kjartan Örn Kjartansson (Orr); Helga Mogensen; Hildur Ýr Jónsdóttir; og Hafsteinn Júlíusson.

Video Gallery

View more videos