Fjörtíu ára afmælisfundur ÖSE þingsins í Helsinki

Fjörtíu ára afmælisfundur ÖSE þingsins lýkur í dag í Helsinki. Þrjúhundruð erlendir þingmenn frá fimmtíu og sjö ríkjum sóttu hátíðarfundinn þar á meðal íslenskir þingmenn. Í framhald af þinginu hefst í dag framkvæmdarfundur ÖSE með þátttöku utanríkisráðuneytisins, fastanefndar gagnvart ÖSE í Vín og sendiráðsins í Helsinki.

https://www.eduskunta.fi/fi/Sivut/default.aspx

Video Gallery

View more videos