Ísland í Finnlandi

Velkomin á vef sendiráðs Íslands í Helsinki. Hlutverk sendiráðs Íslands í Helsinki er að hlúa að og efla tvíhliða samstarf Íslands og Finnlands, auk annarra ríkja í umdæmi sendiráðsins, á sviði stjórnmála-, viðskipta-, mennta- og menningarmála. Önnur umdæmisríki sendiráðsins eru Eistland, Lettland, Litháen, Úkraína. Hér á vefsetrinu er að finna almennan fróðleik um Ísland ásamt upplýsingum um þjónustu og hlutverk sendiráðsins.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
28.09.2017 • Ísland í Finnlandi
Kosningaréttur Íslendinga erlendis
Þeir Íslendingar sem hafa búið erlendis lengur en frá 1. desember 2008 og eru ekki á kjörskrá þurfa að sækja sérstaklega um að þeir verði teknir á kjörskrá. Umsókn þarf að hafa borist Þjóðskrá í síðasta lagi 11. október 2017. Eyðublað vegna þessa má nálgast á: https://skra.eydublod.is/Forms/Form/A-290
21.12.2015 • Ísland í Finnlandi
Season's Greetings
Gleðilega hátíð / Hyvää joulua / God jul / Rõõmsaid Jõulupühi / Priecīgus Ziemassvētkus / Linksmų Kalėdų / Veseloho Rizdva/Season´s Greetings From the Embassy of Iceland - Helsinki
20.11.2015 • Ísland í Finnlandi
Sendiráð Íslands í Helsinki minnir á að framlengd vegabréf eru ekki í gildi eftir 24. nóvember 2015
Mælst er til þess að íslenskir ríkisborgarar, sem þess þurfa, sæki um almennt vegabréf á næsta umsóknarstað en það er sendiráð Íslands í Stokkhólmi. Panta þarf tíma fyrirfram. Heimilisfangið er Kommendörsgatan 35, 114 58 Stockholm. Sími: +46 8 442 8300. Sendiráðið í Helsinki getur gefið út neyðarvegabréf í einstökum tilfellum
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos