Fastafulltrúi

Harald Aspelund

sendiherra

Starfsreynsla
 
2017 -            Fastafulltrúi Íslands gagnvart skrifstofum Sameinuðu þjóðanna í Genf (UNOG),
                       Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO) og EFTA
2013 - 2017   Skrifstofustjóri rekstrar- og þjónustuskrifstofu utanríkisráðuneytisins.
2009 - 2013   Skrifstofustjóri, viðskiðskiptasvið utanríkisráðuneytisins
2008 - 2009   Starfsmannastjóri utanríkisþjónustunnar
2004 - 2008   Varafastafulltrúi, fastanefnd Íslands í New York
2000 - 2004   Varafastafulltrúi, fastanefnd Íslands í Genf
1999 - 2000   Sendiráðunautur, viðskiptaskrifstofa utanríkisráðuneytisins
1997 - 1999   Sendiráðunautur, almenn skrifstofa utanríkisráðuneytisins
1993 - 1997   Sendiráðsritari, sendiráð Íslands í Brussel
1990 - 1993   Sendiráðsritari, viðskiptaskrifstofa utanríkisráðuneytisins
1989 - 1990   Búnaðarbanki Íslands
 
       Menntun
       Viðskiptafræðingur (Cand. Oecon) frá Háskóla Íslands.
 
      Persónulegar upplýsingar
Fæddur 3. ágúst 1964 á Ísafirði.
Giftur: Dr. Ásthildi Jónsdóttur 
Tvö börn

Video Gallery

View more videos