19.06.2014
Mexíkó mun fella niður tolla á vatni frá Íslandi
Iceland's President
Mexíko hefur fallist á að fella niður tolla við innflutning á vatni frá Íslandi. Í dag eru lagðir á 20% tollar við innflutning á vatni frá Íslandi en skv. bókun sem sendiherrar Íslands og Mexíkó í Genf undirrituðu hinn 17. júní sl. skuldbindur Mexí...
More
28.06.2013
Samningaviðræður um þjónustuviðskipti
Ísland tekur þátt í samningaviðræðum um þjónustuviðskipti sem fram fara meðal 50 aðildarríkja WTO. Þátttökuríkin sendu frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem þau lýstu ánægju sinni með þannn árangur sem náðst hefði í samningaviðræðunum. Viðræðurnar ...
More
28.01.2013
EFTA-dómstóllinn sýknar Ísland – Icesave-málinu lokið
Dómur EFTA-dómstólsins í Icesave- málinu felur í sér að Ísland er sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn. Dómstóllinn hafnar því að íslensk stjórnvöld hafi brotið gegn tilskipun um innstæðutryggingar eða mismunað innstæðueig...
More
05.12.2012
EFMR-fyrirtaka Íslands
Fjórða fyrirtaka Íslands í nefnd Sameinuðu Þjóðanna um efnhagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi (EFMR) átti sér stað í Genf þann 21. nóvember. Bárust fjölmargar spurningar frá nefndinni sem fóru í kjölinn á stefnu og árangur Íslands á sviði a...
More
25.10.2012
Yfirlit frá mannréttindaráði SÞ í Genf
21. lota mannréttindaráðs Sameinuðu Þjóðanna átti sér stað 10. – 28. september í Genf. Ráðið er æðsta mannréttindastofnun SÞ og kemur saman í fundarlotum þrisvar á ári. Í fundarlotum eru rædd helstu mannréttindamál líðandi stundar og ályktanir l...
More

Video Gallery

View more videos