EFMR-fyrirtaka Íslands

Fjórða fyrirtaka Íslands í nefnd Sameinuðu Þjóðanna um efnhagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi (EFMR) átti sér stað í Genf þann 21. nóvember. Bárust fjölmargar spurningar frá nefndinni sem fóru í kjölinn á stefnu og árangur Íslands á sviði atvinnu, jafnaðar og réttindum fatlaðra svo eitthvað sé nefnt. Sendinefnd Íslands var skipuð fulltrúum frá innanríkisráðuneytinu, mennta- og menningarmálaráðuneytinu og velferðarráðuneytinu. Fastanefnd Íslands í Genf tók einnig þátt í fyrirtökunni.

Fréttatilkynningu um fyrirtökuna má nálgast hér

Video Gallery

View more videos